Connect with us

Afþreying

Sigling í Karabíska hafinu

Sett inn:

þann

Herbergi um borð í skipinu, ein af mörgum svítum.
Baðherbergið.
Eitt glæsilegasta farþegaskip sem fór í sína jómfrúarferð árið 2012. Skipið er 12 hæðir, 126.000 lestir, rúmlega 300 metrar á lengd og með rými fyrir 3046 gesti auk áhafnar. Nú er hægt að bóka ferð með skipinu og kostar ferðin frá 919.800 kr.

Lido er næst efsta þilfarið með skokkbraut , setustofum, veitingastaði og bari, allt með gríðarmiklu útsýni til allra átta.


Resort þilfarið er með sundlaugum, sundlaugarbar, sólbekkjum og heilsulindinni Aquaspa.
Entertainment þilfarið er með veitingastaði, listmunasölur kaffihús, ísbúðir o.fl. og á Promenade þilfarinu eru litlar verslanir, vínbarir og spilavíti.

Veitingasalir eru glæsilegir og um allt skip eru barir, hver með sínu þema.
Rúmgóðar svítur með öllum þægindum og herbergisþjónusta er opin allan sólarhringinn.


Ótal afþreyingarmöguleikar, að ógleymdri fyrsta flokks fimm stjörnu þjónustu sem fæst um borð, gera siglingu með Celebrity Reflection ógleymanlega.

Aðstaða:
Sundlaug, Skemmtidagskrá, Veitingastaðir. Barir, Heilsulind, Líkamsrækt
Vistarverur: Öryggishólf, Loftkæling, Minibar ofl. ofl..


Athugasemndir
Lesa meira