Ein af hverjum fimm laxveiðiám lokuð stangaveiðimönnum vegna laxeldis

Talið að um milljón laxar sleppi úr laxeldisstöðvum á ári Norðmenn framleiða núna 1.200.000 tonn af laxi í um 600 laxeldisstöðvum í Noregi og hafa því í gegnum árin öðlast mikla reynslu af kostum og göllum laxeldis þar í landi. 100 af 450 laxveiðiám í Noregi eru lokaðar fyrir stangaveiðimönnum eða rúmlega ein af hverjum … Halda áfram að lesa: Ein af hverjum fimm laxveiðiám lokuð stangaveiðimönnum vegna laxeldis