Ráðherra neitar enn að upplýsa um nöfn þeirra sem fengu 3.600 íbúðarhús frá ríkinu – Allt gert til þess að leyna upplýsingum

,,Það liggur fyrir að 3.600 íbúðir Íbúðarlánasjóðs voru seldar á 57 milljarða, við fáum ekki að vita hverjir hinu heppnu voru sem að keyptu þessar íbúðir.” Þorsteinn Sæmundsson hefur ekki fengið nein svör í eitt ár og allt hefur verið gert til þess að koma í veg fyrir að upplýsingar fáist um þá aðila, einstaklinga … Halda áfram að lesa: Ráðherra neitar enn að upplýsa um nöfn þeirra sem fengu 3.600 íbúðarhús frá ríkinu – Allt gert til þess að leyna upplýsingum