Connect with us

Fréttir

Tilkynnt var um eld í húsi í hverfi 108 í nótt

Sett inn:

þann

Tilkynnt var um eld í húsi í hverfi 108 í nótt. Er lögreglumenn komu á vettvang höfðu öryggisverðir slökkt eldinn sem átti uððtök sín í rafmagnsteppi / rúmi.

Íbúi hafði ætlað að hita rúmið fyrir notkun og var því ekki í rúminu þegar að eldurinn kviknaði.  Mikill reykur var í húsinu og kom Slökkvilið til að reykræsta.

 

 

 

 

Athugasemndir
Lesa meira

Fréttatíminn © 2018