Connect with us

Fréttir

Lögreglan framkvæmdi átta húsleitir, haldlagði gögn,búnað og fjármuni

Sett inn:

þann

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu framkvæmdi átta húsleitir í umdæminu seint í fyrrinótt og í gærmorgun, m.a.  á skemmtistað í miðborginni, vegna grunsemda hennar um umfangsmikla brotastarfsemi.

Lagt var hald á gögn, búnað og fjármuni, en öll málin tengjast.

Höfð voru afskipti af tuttugu og sex einstaklingum og voru tíu þeirra færðir á lögreglustöð til yfirheyrslu, en síðan sleppt úr haldi að þeim loknum.

Athugasemndir
Lesa meira