Connect with us

Fréttir

Spurðu seðlabankastjóra: Eiga láglaunakonur einar að bera ábyrgð á efnahagslegum stöðugleika Íslands?

Sett inn:

þann

Þrjár konur úr Eflingu heimsóttu seðlabankastjóra til að spyrja: Eiga láglaunakonur einar að bera ábyrgð, í launakröfum sínum, á efnahagslegum stöðugleika Íslands?

,,Það er gaman að segja frá því að við eflingardruslurnar kíktum i seðlabankann í gær i heimsókn til hans Mása.

Gáfum honum gula spjaldið og sendum honum smá upplýsingar frá venjulega fólkinu.” Segir Sigurgyða Þrastardóttir um heimsókn til seðlabankastjórans.

Áfram Jóna! #Efling

Posted by Eva Ágústsdóttir on Friday, 8 February 2019

Athugasemndir
Lesa meira