Em­iliano Sala var í flugvélinni sem talið er að hafi hrapað

Frönsk yf­ir­völd hafa staðfest það að Argentínumaðurinn Em­iliano Sala, sem enska úr­vals­deild­ar­fé­lagið Car­diff keypti frá Nan­tes á laug­ar­dag, hafi verið um borð í flug­vél­inni sem talin er hafa hrapað í Ermarsund í gærkvöld. Ekkert hefur spurst til vélarinnar, en um klukk­an 20.30 hvarf vél­in af rat­sjám og  talið er líklegt að hún hafi hrapað. CNN greinir frá … Halda áfram að lesa: Em­iliano Sala var í flugvélinni sem talið er að hafi hrapað