Connect with us

Afþreying

Klovn aðdáendur geta tekið gleði sína á ný

Sett inn:

þann

Æsispenntir Klovn aðdáendur geta tekið gleði sína á ný, en skv. tilkynningu frá RÚV, þá byrja sýning á fyrsta þætti í sjöundu seríu á morgun, 22.janúar.

Margir hafa beðið spenntir eftir nýrri seríu með þessum dönsku snillingum sem að tóku sér langa pásu en eru byrjaðir framleiðslu á ný.

Tengt efni:

Mia Lyhne afhjúpar leyndina um þættina um trúðinn (Klovn)

Athugasemndir
Lesa meira