Þrælalán á Íslandi – „Ef svona kjör byðust í Sviss yrðu uppþot á götum úti“

„Þeir sem búa við slík lánakjör eru þrælar lánveitendanna“ Fasteignalán á Íslandi, vaxtakjör þeirra og verðtrygging er mörgum ráðgáta, ekki síst ferðalöngum frá þróuðum og siðuðum þjóðum. Það er erfitt að útskýra fyrir fólki sem býr við þróaðan fasteignamarkað og stöðug vaxtakjör hvernig lánveitendur á Íslandi hafa öll spil a hendi gagnvart lántakendum.   Það er … Halda áfram að lesa: Þrælalán á Íslandi – „Ef svona kjör byðust í Sviss yrðu uppþot á götum úti“