Íslenska bankakerfið fær falleinkunn – Háir vextir, dýrt, okur, glæpastarfsemi, spilling og græðgi eru orðin sem flestum dettur fyrst í hug

Háir vextir, dýrt, okur, glæpastarfsemi, spilling og græðgi eru orðin sem flestum dettur fyrst í hug til að lýsa bankakerfinu á Íslandi og aðeins 16% bera mikið traust til þess á meðan 57% bera lítið traust til þess Ástæður þess að fólk ber ekki traust til íslenska bankakerfisins eru, samkvæmt könnuninni: Hrunið, græðgi, sagan/reynsla, óheiðarleiki/spilling, … Halda áfram að lesa: Íslenska bankakerfið fær falleinkunn – Háir vextir, dýrt, okur, glæpastarfsemi, spilling og græðgi eru orðin sem flestum dettur fyrst í hug