,,Braggamálið er rétt að byrja”

,,Þegar Samfylkingarmenn eru komnir út í horn þá gera þeir lítið úr konum – líklega líkar þeim ekki sterkar konur. Dagur lét að því liggja í kvöldfréttum RÚV að Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi væri ekki sjálfstæð í verkum sínum, heldur hefði hún lúffað fyrir ósýnilegum óvini Samfylkingarinnar sem hann finnur sífellt þegar gefur á bátinn, í … Halda áfram að lesa: ,,Braggamálið er rétt að byrja”