Connect with us

Erlent

Tugir þúsunda mótmæla í gulum vestum

Sett inn:

þann

Tugir þúsunda tóku þátt í mótmælum í Frakklandi í gær og í dag, áttundu helgina í röð sem mótmælendur í gulum vestum mótmæla bágum kjörum almennings og misskiptingunni í Frakklandi.  Tilgangur mótmælanna er að fá sitjandi forseta til þess að segja af sér og boða til kosninga. Lögreglan beitti táragasi gegn mótmælendum sem að hafa verið með mjög hörð mótmæli með tilheyrandi skemmdaverkum ofl. nú um helgina.

France: Riot police launch tear gas at Yellow Vest protest6 Jan 2019 Thousands of people gathered in cities across France as part of the Yellow Vest movement. Riot police retaliated after a number of scuffles broke out.

Posted by Time News International on Sunday, 6 January 2019

Athugasemndir
Lesa meira