2018 mesta góðærisár á Íslandi og enn bjartara framundan

Góð staða í öllum helstu atvinnugreinum þjóðarinnar  Byggingarkrönum fer hratt fjölgandi og eru þeir orðnir fleiri en árið 2007 þegar uppgangurinn á byggingarmarkaði var hvað mestur. Hátt í fjögur hundruð kranar eru nú skráðir hér á landi. Vísitalan hefur þótt gefa vísbendingar um umsvif á byggingarmarkaði og jafnvel verið mælikvarði á þenslu í efnahagslífinu.  384 … Halda áfram að lesa: 2018 mesta góðærisár á Íslandi og enn bjartara framundan