Svört skýrsla um Braggamálið – Sveitarstjórnarlögum, innkaupareglum, starfslýsingum og verkferlum ekki fylgt

Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar telur að kostnaðareftirliti hafi verið ábótavant við endurgerð bragga og samliggjandi húsa við Nauthólsveg 100 auk þess sem sveitarstjórnarlögum, innkaupareglum, starfslýsingum og verkferlum hafi ekki verið fylgt. Heildarniðurstöður skv. skýrslunni eru þessar : ,,Á árinu 2015 gerði Innri endurskoðun úttekt á skrifstofu eigna og atvinnuþróunar og skilaði skýrslu þar sem settar voru … Halda áfram að lesa: Svört skýrsla um Braggamálið – Sveitarstjórnarlögum, innkaupareglum, starfslýsingum og verkferlum ekki fylgt