Connect with us

Innlent

Framleiðsluvirði landbúnaðarins 2017

Sett inn:

þann

Lækkun á framleiðsluvirði árið 2017 má rekja til 5,1% lækkunar á verði, en á móti kemur 4,9% magnaukning. Notkun aðfanga eykst um 1,9% að magni, en verð aðfanga lækkaði um 2,7%.

Afkoma landbúnaðarins 2015-2017
Á verðlagi hvers árs, millj.kr. 2015 2016 2017 Breyting milli 2016/2017, %
Virði afurða nytjaplönturæktar 17.023 16.121 16.691 3,5
Þ.a. vörutengdir styrkir og skattar af nytjaplönturækt 295 118 604 411,9
Virði afurða búfjárræktar 43.807 42.538 42.039 -1,2
Þ.a. vörutengdir styrkir og skattar af búfjárrækt 10.336 10.574 11.598 9,7
Tekjur af landbúnaðarþjónustu 316 334 293 -12,3
Tekjur af óaðskiljanlegri aukastarfsemi 3.425 4.084 3.749 -8,2
Heildarframleiðsluvirði 64.571 63.077 62.772 -0,5
Kostnaður við aðfanganotkun 41.425 40.674 40.342 -0,8
Vergt vinnsluvirði 23.146 22.403 22.430 0,1
Afskriftir fastafjármuna 5.468 5.554 6.275 13,0
Hreint vinnsluvirði 17.678 16.849 16.154 -4,1
Aðrir framleiðslustyrkir 195 186 205 10,2
Aðrir framleiðsluskattar 0 0 0 ..
Þáttatekjur 17.873 17.035 16.359 -4,0
Launakostnaður 4.855 6.186 6.511 5,3
Rekstrarhagnaður/einyrkjatekjur 13.018 10.849 9.848 -9,2
Leiga og önnur leigugjöld af fasteignum sem ber að greiða (jarðaleiga) 154 235 169 -28,1
Fjármagnsgjöld 3.652 4.469 4.303 -3,7
Fjáreignatekjur 76 184 198 7,6
Tekjur af atvinnurekstri 9.287 6.329 5.574 -11,9

1Vörutengdir styrkir eru s.s. beingreiðslur en vörutengdir skattar eru s.s. búnaðargjald og verðmiðlunargjöld
2Hækkunin í vörutengdum styrkjum og sköttum af nytjaplönturækt og afurðum búfjárræktar skýrist vegna þess að búnaðargjald er ekki lagt á frá og með tekjuári 2017.

Athugasemndir
Lesa meira