Connect with us

Fólk

,,Sé fram á rauð jól og gula byltingu”

Sett inn:

þann

,,Sé fram á rauð jól og gula byltingu. Erum á Ingólfsstræti 5 (þar sem Víðir var) með vínylplötumarkað til styrktar Maístjörnunni.”

Segir Sanna Magdalena Mörtudóttir en hún er þar að selja vínylplötur og gul vesti til styrktar Maístjörnunni.

Tengt efni:

Gul vesti seld í bílförmum á Íslandi – ,,Ég er að tryggja mér gult vesti fyrir byltinguna”

Athugasemndir
Lesa meira