Heimili landsmanna voru seld vogunarsjóðum á 1 til 10% af raunverulegu fasteignaverði

Heimilin voru seld vogunarsjóðum á 1 til 10 prósent af raunverulegu verðmæti þeirra Þorsteinn Sæmundsson þingmaður Miðflokksins bíður enn svars frá ráðherra varðandi húsnæðislánin eftir hrun og hefur hann verið látinn bíða síðan í febrúar á þessu ári án þess að fá nein svör. ,,Ríkið hefur ekki einu sinni beðið um frest eins og lög … Halda áfram að lesa: Heimili landsmanna voru seld vogunarsjóðum á 1 til 10% af raunverulegu fasteignaverði