Connect with us

Erlent

Óttast óeirðir í Frakklandi á morgun

Sett inn:

þann

Skv. AFP fréttastofunni er óttast að óeirðir brjótist út í mótmælum sem fyrirhuguð eru gegn ríkisstjórn landsins á morgun. Mótmælendur í gulum vestum hafa mótmælt harkalega um allt Frakkland, þeir hafa mótmælt hækkunum á bifreiðaeldsneyti. Macron hefur ekki sést opinberlega í Frakklandi eftir heimkomu frá G20 ráðstefnunni.

Emmanuel Macron, forseti Frakklands, tilkynnti að hætt hafi verið við þau áform en mótmælendur halda áfram og gagnrýna stefnu Macrons í efnahagsmálum innanlands og að líta ekki til þeirra kjara sem að almenningur verður að búa við í landinu. Hér er hægt að lesa nákvma frétt AFP

 

Athugasemndir
Lesa meira

Fréttatíminn © 2018