Connect with us

Menning, Ferðalög, Viðtöl og Fleira

100 ára afmæli Jórunnar Viðar í Hannesarholti

Sett inn:

þann

Föstudagskvöldið 7. des og laugardagskvöldið 8. des höldum við upp á 100 ára afmæli Jórunnar Viðar í Hannesarholti með útgáfu geisladisks og útgáfutónleikum þar sem m.a. gefur að heyra áður ótútgefin lög tónskáldsins. Uppselt er á tónleikana 7. des kl. 20:00, en aukatónleikar verða 8. des kl. 17:00 og eru í sölu á Tix.is.

Hér að neðan eru frekari upplýsingar um verkefnið sem hefur staðið yfir allt árið og spannar tónleika innan lands og utan! Það væri frábært að fá smá umfjöllun um verkefnið í Fréttatímanum (:

Frá og með 8. desember verður geisladiskurinn fáanlegur í 12 Tónum, Pennanum Eymundsson, Farmers Market, Rammagerðinni, Húsi Handanna á Egilsstöðum og hönnunarversluninni Kistu í Hofi, Akureyri.

Hér er hægt að fylgjast með verkefninu á facebook:

https://www.facebook.com/JorunnVidarSongvar/

Athugasemndir
Lesa meira

Fréttatíminn © 2018