Connect with us

Viðskipti

Vel heppnuð Sjávarútvegsráðstefna í Hörpu

Sett inn:

þann

Sjávarútvegsráðstefnan 2018 var haldin í Hörpu dagana 15.-16. nóvember. Arion banki var einn af aðal styrktaraðilum ráðstefnunnar í ár en bankinn sérhæfir sig í lausnum fyrir sjávarútveginn á sviði fjármögnunar, gjaldmiðlalausna og fyrirtækjaráðgjafar.

Á ráðstefnunni kynnti starfsfólk Arion baka niðurstöður greininga á sjávarútveginum og boðið var upp á pallborðsumræður, auk þess sem bankinn var með bás þar sem þjónusta bankans var kynnt. Ráðstefnan heppnaðist afar vel og fjölmenni var í Hörpu.

Athugasemndir
Lesa meira

Fréttatíminn © 2018