Connect with us

Fólk

Benedikt S. Benediktsson er nýr lögfræðingur SVÞ

Sett inn:

þann

Benedikt S. Benediktsson hefur verið ráðinn lögfræðingur SVÞ og mun hann hefja störf eigi síðar en 1. mars n.k.

Benedikt kemur frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu þar sem hann hefur undanfarin fjögur ár gegnt stöðu sérfræðings á skrifstofu skattamála innan ráðuneytisins.

Áður starfaði hann á nefndasviði Alþingis þar sem hann var ritari fjölmargra þingnefnda. Benedikt lauk Mag. jur prófi frá lagadeild HÍ 2010.

Athugasemndir
Lesa meira

Fréttatíminn © 2018