Connect with us

Erlent

Theresa May hélt blaðamannafund um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu

Sett inn:

þann

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, sagðist vera bjartsýn um framhald mála, á blaðamannafundi sem haldinn var þegar að leiðtogaráð Evrópusambandsins samþykkti einróma samninginn um útgöngu Breta úr sambandinu.

Loksins sé búið að ná sátt við sambandið en nú taki við að ná sátt heima fyrir. Þingmenn eiga þó eftir að fara yfir málið í þinginu og kjósa um samninginn fyrir jól og hún gaf ekki upp afstöðu sína til þess, hvort hún myndi segja af sér ef þingið hafnar samningnum.

Athugasemndir
Lesa meira

Fréttatíminn © 2018