Connect with us

Erlent

Netflix óhagstætt fyrir íslendinga Okrað á íslendingum og lítið af efni í boði

Sett inn:

þann

Hæsta áskriftargjald fyrir Netflix er á Íslandi – Minnst af efni fyrir hæsta verðið

Ef skoðuð er þjónusta Netflix í heiminum, þá kemur það greinilega fram að norðurlöndin og fleiri ríki í Evrópu eru að greiða lang hæsta verðið fyrir þjónustu fyrirtækisins en eru samt að fá minnst af efni á móti. Ekkert samræmi er á því magni af myndefni sem að í boðið er í hverju landi, gagnvart verði. Í raun er taflan þannig að því meira efni sem að löndin hafa, því minna greiða þau fyrir þjónustuna.

T.d. er efni á norðurlöndunum innan við 20% af því sem að hægt er að fá í þeim löndum sem að eru að borga minnst fyrir þjónustuna.

Hér að neðan eru birtar upplýsingar um verð í þeim löndum sem að greiða hæsta áskrifatargjaldið fyrir hvern mánuð. Einnig er tafla yfir þau lönd sem að minnst greiða.

Ísland er í 1. sæti yfir þau lönd sem að greiða mest fyrir mánaðaráskrift og er einnig í flokki með þeim löndum sem fá minnst efni fyrir áskrifargjaldið.

Hæstu verð fyrir áskrift hjá Netflix: (USD)

 • 1. Ísland  13.99
 • 2. Danmörk  11.94
 • 3. Swiss  11.79
 • 4. Noregur 10.48
 • 5. Svíþjóð  9.81
 • 6. Írland  9.01
 • 7. Portúgal  9.01
 • 8. Lúxemburg  9.01
 • 9. Slóvakía  9.01
 • 10. Rússland  9.01

Lægstu verð fyrir áskrift  hjá Netflix: (USD)

 • 1. Braselía  5.24
 • 2. Kolombia 5.33
 • 3. Mexíkó  5.33
 • 4. Chíle 6.65
 • 5. Suður Afríka 6.85
 • 6. Kanada 6.90
 • 7. Indland 6.91
 • 8. Filipseyjar 6.97
 • 9. Japan  7.021
 • 10. Pakistan 7.14

Athugasemndir
Lesa meira

Fréttatíminn © 2018