Connect with us

Íþróttir

Aron Elís kemur inn fyrir Birkir Bjarnason

Sett inn:

þann

Fram kemur á vef KSÍ að Birkir Bjarnason á við meiðsli að stríða og getur ekki leikið með A landsliði karla í leikjunum tveimur sem eru framundan – gegn Belgíu í Þjóðadeild UEFA á fimmtudag og svo vináttuleiknum gegn Katar í Eupen í Belgíu 19. nóvember.
Erik Hamrén, þjálfari íslenska liðsins, hefur kallað á Aron Elís Þrándarson í hópinn í stað Birkis. Aron Elís kemur til Belgíu í dag, miðvikudag.

Athugasemndir
Lesa meira