Vigdís Hauksdóttir segir innri endurskoðun Reykjavíkurborgar vanhæfa til að rannsaka sig sjálfa

Braggamálið svokallaða verður alltaf meira tortryggilegt eftir því sem að kafað er dýpra. Vigdís Hauksdóttir sagði í gær að hún gæti ekki lengur treyst upplýsingum frá Ráðhúsinu, því að hún hefði fengið rangar upplýsingar um rúmlega hundrað milljóna króna reikning. Hún sagði jafnframt að það væri ekki eðlilegt að borgin rannsakaði sig sjálfa og að … Halda áfram að lesa: Vigdís Hauksdóttir segir innri endurskoðun Reykjavíkurborgar vanhæfa til að rannsaka sig sjálfa