Segir sig úr klúbbnum, vegna styrktarsamnings kokkalandsliðsins, við laxeldisfyrirtækið Arnarlax

Það er með þungum huga sem ég sé mig tilneyddan til að segja mig úr klúbbi matreiðslumeistara. Tilefnið er fráleitur styrktarsamningur sem klúbburinn hefur gert við Arnarlax fyrir hönd kokkalandsliðsins Í mínum huga er þessi samningur versta uppákoma sem hefur orðið í sögu klúbbsins. Það er grátlegt til þess að hugsa að á sama tíma … Halda áfram að lesa: Segir sig úr klúbbnum, vegna styrktarsamnings kokkalandsliðsins, við laxeldisfyrirtækið Arnarlax